Litur: Rauður, antikbleikur, Krem
Stærð: c.a 20-25 cm í þvermál.
Aðalblóm: Rósir
Panta þarf brúðarvendi með minnst 5 daga fyrirvara nema annað komi fram. Calla, Orkidea, Hortensia, Hyacinta þurfa lengri pöntunartíma vegna árstíma og framboðs.
Best er sækja pöntunina til okkar á Brúðkaupsdaginn, og nauðsynlegt er að geyma blómin á köldum stað þar til notuð eru.
Bjóðum líka upp á heimsendingu ef óskað er eftir.