Blómabúðin Reykjavíkurblóm

Við hjá Reykjavíkurblómum sérhæfum okkur í blómvöndum og blómasendingum. Í versluninni hjá okkur reynum við alltaf að eiga til tilbúna vendi sem hægt er að ,,grípa með'' og að sjálfsögðu er líka hægt að velja stök blóm eða fá ráðleggingar um hvað passi fyrir gefið tilefni. Í vefversluninni erum við með ýmis konar blómvendi sem hægt er að fá senda eftir að hafa fyllt út helstu upplýsingar í einföldu pantanaferli.

Lesa meira